Historical submarine eruptions off Reykjanes

In light of the events at Grindavík, south west Iceland, in recent days and weeks, there is reason to review ÍSOR’s coverage from February 2020 about lava flow into the sea and submarine eruptios in historical times in the Grindavík area. The events called the Reykjanes Fires (Reykjaneseldar) took place by repeated volcanic unrest between 1210-1240, about 800 years ago, resulting in submarine eruption off Reykjanes and lava flows on land both at Reykjanes and at Svartsengi. One of these lavas was Eldvarpahraun located west of Grindavík. The row of craters that erupted then, called Eldvörp, is over 8 km long and extends from Svartsengi all the way to the south coast at Staðarberg, where lava flowed into the sea.

Multibeam data obtained by the Coast Guard of Iceland was processed by ÍSOR and shows clearly that the lava didn‘t stop at the shore but flowed forward a long way underwater. The furthest point extends to about 2.7 km from the coast and to a depth of about 90 m. It is possible that the volcanic fissure itself also extended beyond the coastline and that there was an eruption on the sea floor at the same time. It is difficult to identify a submarine crater or craters, but the location of the lava rim on the seabed indicates lava flow through a fissure without much explosive activity. The area of the lava on the sea floor is about 3.4 km2.

This is by no means unique, the Hópsnes peninsula at Grindavík is made of lava that flowed towards the coast and formed a tang out into the sea. It is about 8000 years old and extends underwater to a depth of about 100 m.

ÍSOR’s seabed maps of Reykjaneshryggur and Kolbeinseyjarhryggur north of Icleand show lavas that have flowed across the seabed from craters and fissures at great depths. It is believed that these are socalled pillow lava sheets. In order to flow this way, the lava needs to somehow protect itself from oceanic cooling by forming an insulating mantle of cinder and solidified rock as they flow. It is clear that the flowrate has to be high and constant in order for a this lava to form and flow forward on the seabed. Under such conditions, it would likely be difficult to stop the lava flow by artificial sea cooling using pumps.

The City of Karlovac in Croatia planning for deep geothermal drilling for heating purposes.

On May 19th, 2023, was the end of a successful 5-day study visit to Iceland by members of the project team from the City of Karlovac, Croatia. The purpose was to see and learn from the experience of Icelanders on how to utilize geothermal resources, but in Iceland such utilization has been very successful over the last half a century.

 

The visiting group consisted of employees from the company Geotermika d.o.o.  and the City of Karlovac , which partakes in the implementation of the project “Using geothermal energy for heating purposes in the City of Karlovac – PREP4KaGT-1”. This project is financed by Iceland, Liechtenstein and Norway through the Financial Mechanism of the European Economic Area (EEA) 2014-2021 with national co-financing of the Republic of Croatia within the “Energy and Climate Change” programme.

 

The host of the study visit was ÍSOR (Iceland GeoSurvey – www.isor.is), which organized several workshops and meetings where the project was presented as well as the activities being carried out.

At the same time, round table discussions was held where representatives of several different companies and institutions participated (NTE – North Tech Energy, GRO-GTP – Geothermal training program, Verkis Consulting and Iceland Renewable Energy Cluster (IREC), which are all companies that provide consulting, research, exploitation and modernization processes in the field of geothermal energy, as well as district heating systems and potential direct use of geothermal energy.

 

During the study trip, a visit to geothermal district heating companies and geothermal power companies was carried out and presentations and fruitful discussions occurred, with Reykjavík Energy, Veitur and HS-Orka. Visits to geothermal wells, district heating stations and powerplants was organized.

 

A visit was also organized to the Agricultural University of Iceland and its greenhouses, which deals with the use of natural resources in the production of healthy food and exotic plants.

 

The goal of the study visit is to acquire additional knowledge and experience, as well as to establish potential cooperation with companies from Iceland, which will further contribute to strengthening the capacity for management and promotion of renewable energy sources and create foundations for continued cooperation and future joint projects.

 

The project holder is GeotermiKA d.o.o. in partnership with the City of Karlovac and ÍSOR from Iceland. The total value of the project is EUR 754,734.70, while the share of grants is EUR 504,268.45, and the project lasts from May 24, 2022. until 24.02.2024.

Predstavnici Geotermike na studijskom putovanju u Islandu: Prikupljali nova iskustva u koriątenju geotermalne energije, dogovorena i međusobna suradnja? — KAportal.hr (net.hr)

Iceland fires up

Energy Global, summer 2022, extensively discusses Geothermal Energy, e.g. the ways to increase its future share in the energy mix, from the perspective of climate issues.

Árni Magnússon, Bjarni Richter and Árni Ragnarsson explain the current landscape of geothermal research and utilisation in Iceland, outlining the ways in which this renewable resource has positively impacted the country.

Below is a link to the magazine. You can find the article on pages 58-63:

https://issuu.com/palladianpublications/docs/eg62su?fr=sOWU1NTE5NzA3NDk

 

Forboðar eldossins í Fagradalsfjalli

Forboðar eldgossins í Fagradalsfjalli

Þann 2. maí 2022, birtist grein í einu virtasta jarðvísindatímariti heims, Nature Geoscience, um niðurstöður rannsókna á umbrotahrinu sem hófst í Svartsengi snemma árs 2020 og var forboði eldgossins í Fagradalsfjalli. Greinin, sem er leidd af Ólafi G. Flóvenz fyrrum forstjóra ÍSOR, er afrakstur tveggja ára rannsóknavinnu sérfræðinga ÍSOR og GFZ, helstu jarðvísindastofnunar Þýskalands (Deutsches GeoForschungsZentrum í Potsdam).

Greinin byggir í meginatriðum á þrenns konar mælingum á Reykjanesskaganum árið 2020; i) InSAR mælingum úr Sentinel-1 gervitungli Geimvísindastofnunar Evrópu sem sýndu þrjár lotur landriss og landsigs á víxl í Svartsengi og fjórðu lotuna í Krýsuvík, ii) nákvæmum jarðskjálftamælingum með bæði hefðbundnum jarðskjálftamælum og ljósleiðara fjarskiptafyrirtækisins Mílu sem breytt var með nýrri tækni í þétt net jarðskjálftamæla, og iii) nákvæmum mælingum á breytingum í þyngdarkrafti jarðar sem endurspegla massa þess efnis sem kann að hafa troðist inn í jarðlögin og orsakað landrisið.

Meginniðurstaða greinarinnar er sú að landrisið hafi líklegast orsakast af háþrýstu gasi (koldíoxíði) sem tróðst í þremur skömmtum inn í vatnsleiðandi lag á um 4 km dýpi undir jarðhitakerfinu í Svartsengi í janúar, mars og maí 2020 og fjórði skammturinn undir jarðhitakerfið í Krýsuvík í ágúst sama ár. Þrýstingur gassins var í hvert skipti nógu hár til þess að valda landrisinu, en með tímanum dreifðist koldíoxíðið eftir vatnsleiðandi laginu sem leiddi til landsigsins í kjölfarið. Með því að nota „póró-elastíska“ líkanreikninga mátti herma landrisið og landsigið nákvæmlega og reikna út rúmmál þess efnis sem barst inn í vatnsleiðarann. Með því að nota niðurstöður þyngdarmælinganna var unnt að reikna eðlismassa þess efnis sem orsakaði landrisið.

Niðurstöðurnar sýna  að 0,11 ± 0,05 km3 efnis með eðlisþyngd 850 ± 350 kg/m3 tróðst samtals inn undir jarðhitakerfið í Svartsengi. Til samanburðar má nefna að eðlimassi kalds vatns er 1000 kg/m3 og kviku um 2700 kg/m3. Þótt niðurstöðurnar bendi eindregið til þess að efnið sem tróðst inn hafi fyrst og fremst  verið koldíoxíð, útiloka niðurstöðurnar ekki að einhver kvika gæti hafa borist með gasinu.

Rannsóknir sérfræðinga Jarðvísindastofnunar Háskólans benda til þess að kvikan sem upp kom í eldgosinu í Fagradalsfjalli komi af 15-20 km dýpi efst í möttli jarðar, en mörk möttuls og jarðskorpu eru á um það bil 15 km dýpi á þessum slóðum. Á þessum stað er kvika sem kemur dýpra úr möttlinum að safnast fyrir, jafnframt því að hún afgasast, þ.e. gefur frá sér koldíoxíð. Út frá rúmmáli þess gass sem tróðst inn undir Svartsengi og Krýsuvík árið 2020 má reikna hversu mikil kvika hefði þurft að afgasast til að framleiða þetta magn af koldíoxíði. Útreikningarnir benda til þess að rúmmál kvikunnar á 15-20 km dýpi undir Fagradalsfjalli séu að lágmarki 2-9 km3. Aðeins örlítill hluti þeirrar kviku kom upp í eldgosinu í Fagradalsfjalli, eða 0,15 km3. Af því leiðir að magn kviku undir Fagradalsfjalli er enn nægt til mun efnismeiri eldgosa en varð árið 2021.

Á grundvelli rannsóknanna er sett fram hugmyndalíkan af atburðarásinni sem leiddi til eldgossins, eins og sýnt er á meðfylgjandi skýringarmynd. Líkanið gerir ráð fyrir því að kvika hafi um nokkurt skeið streymt djúpt úr möttli jarðar og safnast fyrir efst í möttlinum á 15-20 km dýpi undir Fagradalsfjalli. Þar losnar koldíoxíð úr kvikunni og leitar í átt að yfirborði. Það á greiða leið í gegnum deigan neðri hluta jarðskorpunnar, en stöðvast á um 7 km dýpi þar sem komið er að stökkum og þéttum hluta hennar. Þar safnast gasið fyrir tímabundið uns tilteknu rúmmáli er náð. Þá tekur gasið að streyma skáhallt upp eftir mörkum brotgjörnu og þéttu jarðskorpunnar í átt að þeim stað þar sem þau mörk liggja grynnst, en það er undir nálægum háhitasvæðum í Svartsengi og Krýsuvík þar sem einnig er að finna djúpa lágþrýsta vatnsleiðara. Gasið berst inn í vatnsleiðarann og eykur þar þrýsting nægjanlega mikið til að lyfta berginu fyrir ofan og valda landrisi og tilheyrandi jarðskjálftavirkni. Þegar ákveðið magn gass hefur tæmst úr geymslusvæðinu undir Fagradalsfjalli lokast rásin að háhitasvæðunum, en opnast á ný þegar nægt gas hefur safnast þar fyrir aftur.

Hugmyndalíkanið skýrir vel atburðarásina í aðdraganda eldgossins, þar á meðal víxlverkandi lotur landriss og landsigs, jarðskjálftavirknina og breytingar sem mældust á þyngdarkrafti jarðar. Líkanið samræmist einnig þeim athugunum sem gerðar hafa verið á efnafræði kvikunnar sem upp kom í eldgosinu.

Greinina má nálgast á vef tímaritsins Nature: https://www.nature.com/articles/s41561-022-00930-5